Stór kökuspaði - Cake Lifter - 20 x 20 cm

2.930 kr
Vörunúmer: PME-LT08

Kökuspaðinn er með þunnum kanti svo kakan skemmist ekki undir þegar henni er lyft upp. Handfangið er stamt svo það er lítil hætta á að maður missi gripið. Spaðinn er úr ryðfríu stáli og hann má fara í uppþvottavél.

Stærð: 20 cm x 20 cm

PME