Blómanál úr plasti - Nr. 7
Blómanálin er gerð úr hágæðaplasti sem bognar ekki við átak. Það má setja hana í örbylgjuofn og uppþvottavél, hún ryðgar ekki og hún litast ekki af matarlitum. Nálin flýtur í vatni og því er auðvelt að finna hana í vaskinum og minni líkur eru á að hún fari ofan í niðurfallið.
CK Products
Hægt að sækja vöru í verslun: Allt í köku - Smiðjuvegur 9
Usually ready in 24 hours