Brjóstsykurblanda - 538 g
Það er ótrúlega auðvelt að búa til brjóstsykur og sleikjó með þessari frábæru brjóstsykurblöndu frá LorAnn Oils.
Leiðbeiningar: Setjið blönduna í pott ásamt 1/2 bolla af vatni (120 ml). Hitið á meðalháum hita þar til blandan leysist upp. Látið blönduna sjóða og fjarlægið af hitanum þegar hún nær 145°C. Bætið einni flösku af LorAnn bragðefni út í blönduna þegar hún hættir að krauma. Bætið matarlitum við ef þið viljið. Spreyið örlítilli matarolíu á silíkonmottu eða í hitaþolin mót. Hellið blöndunni á mottuna eða í mótin. Kælið alveg áður en þið takið sykurinn af mottunni eða úr mótunum. Ekki setja brjóstsykurinn í ísskáp til þess að kæla hann.
Þyngd: 538 gr.
LorAnn Oils
Hægt að sækja vöru í verslun: Allt í köku - Smiðjuvegur 9
Usually ready in 24 hours