Wilton Wedding Cakes – A Romantic Portfolio
3.975 kr.
Falleg brúðartertubók frá Wilton með 38 brúðartertum sem hjálpa bakaranum og brúðhjónunum að hanna hina fullkomnu brúðartertu hvort sem hún á að vera klassísk eða nútímaleg.
Hverri tertu sem sýnd er í bókinni fylgja ítarlegar leiðbeiningar, listi yfir hluti sem þarf að hafa við höndina og skammtastærðir.
Inni í bókinni er skipulagsblað sem brúðhjónin geta fylgt til þess að tryggja að ekkert gleymist og að allt sé gert í tæka tíð.
144 bls. í fullum lit
Uppselt