Sprautupokateygjur – 12 stk
1.150 kr.
Það er gott að nota Wilton teygjurnar aftan á sprautupokana til þess að koma í veg fyrir að krem, rjómi eða súkkulaði leki aftan úr pokanum. Þegar pokinn er kreistur er gott að þrýsta teygjunni niður á við til þess að viðhalda þrýstingi í pokanum.
Það eru 12 teygjur í pakka.
Á lager