Silíkonmót – Blúnduborðar, slaufa og tölur

3.255 kr.

Silíkonmót með blúnduborðum, tölum og slaufu. Það er best að nota Gum Paste í mótin en það er líka hægt að nota sykurmassa.

Silíkonmótið er gert úr hágæðasílikoni sem er vottað matvælavænt. Hægt er að setja sykurmassa, bráðið súkkulaði, isomalt, karamellu, bræddan sykur, leir, sápu og margt fleira í mótið.

Uppselt

Vörunúmer: 409-2563 Flokkur: