Olía fyrir bökunarmót – Cake Release – 236 ml
970 kr.
Wilton olían kemur í staðinn fyrir að spreyja og setja hveiti í bökunarmótin fyrir bakstur. Hellið um einni matskeið í miðju mótsins og dreifið úr með pensli. Það er sérstaklega gott að nota þessa olíu í fígúrubökunarmótin til þes að tryggja að kakan komi heil úr mótinu.
Magn: 236 ml.
Uppselt