Náttúruleg kókosolía (ekki bragðefni) – 118,3 ml

995 kr.

Þessi gerð kókosolíu er ekki notuð sem bragðefni.

Kókosolía er ein stöðugasta olían, hún oxast og þránar seint og bráðnar við 25°C. Lyktarlaus og bragðlaus. Kókosolíunni frá LorAnn er oft bætt við súkkulaði, hjúp og annað sælgæti til að auka seigju, áferð og bragð. Einnig notuð til að þynna/mýkja hjúp til dýfingar eða til að súkkulaði flæði betur í súkkulaðibrunnum sem ætlaðir eru til skrauts.

Kókosolía er mikið notuð við eldun og sem innihaldsefni í snyrtivörum. Hún er afbragðs rakaefni fyrir húð.

Kosher-vottuð.

Magn: 118,3 ml.

Á lager

Vörunúmer: 2140-0800 Flokkur: