Cake Pops

6.595 kr.

Yndislegar litlar kökur á priki, allt frá einföldum skreyttum kúlum til flóknari stykkja svo sem unga, íss í formi og örlítilla bollakaka. Kökusleikjóar slá í gegn í hverri veislu og eru oftar en ekki það sem flestir eru hrifnastir af. Angie gerir öllum kleift að búa til ómótstæðilega kökusleikjóa á auðveldan og skemmtilegan hátt. Í bókinni eru leiðbeiningar skref fyrir skref og myndir af meira en 40 verkefnum. Ótrúlega skemmtileg bók!

Lýsing: 160 bls. með litmyndum.

Uppselt

Vörunúmer: 60-14741 Flokkur: