Sett - Laufamót með stimpli - Bergflétta - 3 stk
Frábær mót til þess að skera út bergfléttulauf. Mótin eru með þrýstibúnaði svo það er einkar auðvelt að ná sykurmassanum eða deiginu úr mótunum. Ef þú þrýstir takkanum niður á meðan massinn er enn á borðinu kemur mynstur í sykurmassann eða deigið.
3 stærðir í pakka: 2,2 cm, 3,2 cm og 3,8 cm.
Ateco
Hægt að sækja vöru í verslun: Allt í köku - Smiðjuvegur 9
Yfirleitt tilbúið innan 24klst