Mynsturhjól með þremur hjólum
Mynsturhjól með þremur mismunandi hjólum. Beina hjólið er notað til þess að gera línur í sykurmassa og marsípan. Það er ekki beitt og er ekki notað til þess að skera í gegnum massann. Bylgjótta hjólið er notað til þess að skera massann með nokkurs konar kleinuskeramynstri. Þriðja hjólið gerir göt í massann, líkt og saumför.
Leitarorð: sykurmassaáhöld, sykurmassaverkfæri, sykurmassatól, áhaldasett, handverkfæri
Mynsturhjól með útskiptanlegum hjólum
Couldn't load pickup availability