Bókstafamót - Gömul stafagerð - Lágstafir
Bókstafasett með 26 lágstöfum. Stærðin hentar mjög vel til þess að búa til sykurmassastafi. Mótin eru úr plasti.
Stærðir skera: u.þ.b. 2 cm.
Leitarorð: mót, skeri, skerar, smákökumót, piparkökumót, sykurmassamót, sykurmassaskeri, sykurmassaskerar
Bókstafamót
Hægt að sækja vöru í verslun: Allt í köku - Smiðjuvegur 9
Yfirleitt tilbúið innan 24klst