FPC silíkonmót - Tískuskór 1
Fallegt silíkonmót frá FPC Sugarcraft.
Silíkonmótið er gert úr hágæðasilíkoni sem er vottað matvælavænt. Hægt er að setja sykurmassa, bráðið súkkulaði, isomalt, karamellu, bræddan sykur, leir, sápu og margt fleira í mótið.
FPC Sugarcraft
Hægt að sækja vöru í verslun: Allt í köku - Smiðjuvegur 9
Yfirleitt tilbúið innan 24klst