Sykurpúðamót frá Wilton - Pakki og jólatré
Yndisleg sykurpúðamót frá Wilton.
Leiðbeiningar:
Stingið sleikjópriki í sykurpúða. Hellið súkkulaði eða lituðum súkkulaðihjúp í mótið og dýfið sykurpúðanum ofan í. Kælið í ísskáp í 15-20 mínútur og losið úr mótinu.
Til þess að fá marga liti líkt og á myndinni:
Penslið lituðum súkkulaðihjúp inn í mótið og kælið. Hellið einum lit af hjúp ofan í mótið og stingið sykurpúðanum ofan í. Kælið og losið úr mótinu.
Wilton
Hægt að sækja vöru í verslun: Allt í köku - Smiðjuvegur 9
Yfirleitt tilbúið innan 24klst