Bökunarmót - Púðar - 17, 25 og 33 cm - 3 stk
Falleg púðamót frá Wilton fyrir brúðartertur, skírnartertur, prinsessutertur o.fl.
Það þarf að baka tvisvar í hverju móti, setja krem á milli og leggja helmingana saman til þess að púðarnir verði í þrívídd.
Í settinu eru 3 mót (17 cm, 25 cm og 33 cm) og hitateinn.
Wilton
Hægt að sækja vöru í verslun: Allt í köku - Smiðjuvegur 9
Yfirleitt tilbúið innan 24klst