Stútafesting fyrir hefðbundna stálstúta
Stútafestingin passar fyrir alla hefðbundna stálstúta. Festingin er í tvennu lagi. Annars vegar stykki sem fer ofan í sprautupokann og hins vegar stykki sem skrúfast yfir stútinn framan á pokanum.
Stútahaldari
Hægt að sækja vöru í verslun: Allt í köku - Smiðjuvegur 9
Usually ready in 24 hours