Blómalyftari - Skæri - Ateco
Notið blómalyftarann til þess að færa blóm og aðrar sprautaðar skreytingar af blómanál eða plötu yfir á kökuna. Skærin eru með beygðu skafti til þess að það sé auðveldara að koma skreytingunum fyrir án þess að koma við aðra fleti kökunnar.
Hægt að sækja vöru í verslun: Allt í köku - Smiðjuvegur 9
Usually ready in 24 hours