Kryddhúsið - Pumpkin spice - 38 gr.
Innihald: kanill Cylon, engifer, negull, allrahanda.
Dásamlega bragðgóð, aromatísk, náttúrulega sæt og vermandi kryddblanda sem er ljúffeng í hvers kyns graskersrétti, í bakstur og út á grauta, s.s chia- og hafragraut. Tilvalin til að strá út á heita drykki eða að hita í hafra- , möndlumjólk eða mjólk ásamt hunangi eða annari sætu. Kryddblandan er unnin í samvinnu við Ásdísi Rögnu Einarsdóttur, grasalæknis.
Kryddið er Vegan, án aukaefna, án MSG, án glúteins, án sílikon díoxíðs, án salts.
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum