Kökukefli úr plasti - Með oddi - 16 cm
Það er nauðsynlegt að eiga lítið kökukefli til þess að fletja út sykurmassa fyrir skreytingar. Á öðrum enda keflisins er spíss sem er mikið notaður í skreytingar. Kökukeflið er úr plasti og sykurmassi festist ekki við það. Það þarf ekki að smyrja keflið áður en það er notað.
Ateco
Hægt að sækja vöru í verslun: Allt í köku - Smiðjuvegur 9
Usually ready in 24 hours