Duftpokar - 4 stk
Það er oft nauðsynlegt að nota flórsykur eða kartöflumjöl þegar unnið er með sykurmassa. Setjið kartöflumjöl eða flórsykur í pokann og herðið bandið að ofan vel svo pokinn lokist örugglega. Klappið létt með pokanum á yfirborðið sem á að setja duftið á.
Wilton
Hægt að sækja vöru í verslun: Allt í köku - Smiðjuvegur 9
Usually ready in 24 hours