Forsíða/ Námskeið/ Um Allt í köku/ Hafa samband
 
Flokkar - Sykurmassavörur - Mynsturmottur
Silíkonblómamynstur - Tvöfalt
Silíkonblómamynstur - Tvöfalt image
2.350 ISK
Á lager
Fjöldi:
Bera saman

Eiginleikar

Þyngd: 1895.1613

Lýsing

Frábært mót til þess að gera æðar og línur í lítil blóm.

Leiðbeiningar: Skerðu út lítið blóm, lögunin skiptir ekki máli. Stráðu örlitlum flórsykri yfir mótið eða sykurmassann. Leggðu blómið á hvolf ofan á litlu kúluna í miðju mótsins og leggðu slétta hluta mótsins ofan á. Klemmdu mótið jafnt og þétt og losaðu bakhlutann. Flettu blóminu af mótinu og settu sykurperlu eða litla sykurmassakúlu í miðju blómsins.

© Allur réttur áskilinn www.notando.is
SFH-Logo