Forsíða/ Námskeið/ Um Allt í köku/ Hafa samband
 
Flokkar - Kökumix, krem og hráefni
Náttúrulegur Madagascar Bourbon Vanillusykur
Náttúrulegur Madagascar Bourbon Vanillusykur image
1.250 ISK
Á lager
Fjöldi:
Bera saman

Eiginleikar

Þyngd: 1126.1200

Lýsing

Náttúrulegur Madagascar vanillusykur frá LorAnn Oils. Sykurinn kemur í stað vanillu extract, notið eina kúfaða teskeið af vanillusykri í stað einnar teskeiðar af extract. Það má einnig strá sykrinum yfir mat, t.d. ferska ávexti, eftirrétti og morgunkorn. Það er sérlega gott að strá vanillusykrinum yfir muffins áður en þær eru bakaðar. Vanillusykrinum er oft stráð yfir te, kaffi, cappuccino og latte.

Kosher vottað.

Magn: 73,7 gr.

© Allur réttur áskilinn www.notando.is
SFH-Logo