Forsíða/ Námskeið/ Um Allt í köku/ Hafa samband
 
Flokkar - Sykurmassavörur
Mynsturhjól með þremur hjólum
Mynsturhjól með þremur hjólum image
2.195 ISK
Á lager
Fjöldi:
Bera saman

Lýsing

Mynsturhjól með þremur mismunandi hjólum. Beina hjólið er notað til þess að gera línur í sykurmassa og marsípan. Það er ekki beitt og er ekki notað til þess að skera í gegnum massann. Bylgjótta hjólið er notað til þess að skera massann með nokkurs konar kleinuskeramynstri.  Þriðja hjólið gerir göt í massann, líkt og saumför.

 

Leitarorð: sykurmassaáhöld, sykurmassaverkfæri, sykurmassatól, áhaldasett, handverkfæri

© Allur réttur áskilinn www.notando.is
SFH-Logo