Forsíða/ Námskeið/ Um Allt í köku/ Hafa samband
 
Flokkar - Hitamælar
Hitamælir - Með stafrænum skjá
Hitamælir - Með stafrænum skjá image
9.625 ISK
Á lager
Fjöldi:
Bera saman

Lýsing

Hitamælir fyrir sælgætisgerð og djúpsteikingu. Mælirinn sýnir aðeins hita á Farenheiten en mælirinn hefur 14 forstilltar stillingar. Þú velur hvað þú ætlar að gera, t.d. mjúka karamellu, harða karamellu, brjóstsykur eða fljótandi karamellu eða hvað þú ætlar að djúpsteikja, s.s. franskar, flögur, kjúkling, grænmeti og fleira. Mælirinn pípir þegar réttu hitastigi er náð.

Klemman sem festir mælinn við pottinn er mjög stöðug og stafræni skjárinn er stór.

© Allur réttur áskilinn www.notando.is
SFH-Logo