Fínt glimmerduft sem hægt er að strá yfir kökur, muffins, smákökur, sykurmassa og fleira. Glimmerið er 100% matvæli og því má borða það!
Það er mjög flott að strá glimmerinu yfir sykurmassa. Til þess að glimmerið festist við sykurmassann er best að nota sykurmassalím undir glimmerið.
Þyngd: 4,5 gr.