Forsíða/ Námskeið/ Um Allt í köku/ Hafa samband
 
Flokkar - Kökumix, krem og hráefni
Gelatín blöð
Gelatín blöð  image
450 ISK
Á lager
Fjöldi:
Bera saman

Lýsing

Gelatín blöð


Innihald pakka: 12 blöð af gelatíni (20g)


Pakkinn dugir í 1 lítra af vökva.


Leiðbeiningar:

Leggið gelatínblöðin í kalt vatn í 5 mínútur og kreistið lítillega þegar þau eru tekin úr vatninu.

Fyrir kaldan vökva:

Bræðið gelatínið yfir vatnsbaði og hrærið vel á meðan. Setjið nokkrar matskeiðar af vökvanum í blönduna og hrærið vel saman. Takið af hitanum og hellið restinni af vökvanum saman við.

Fyrir volgan og heitan vökva:

Gelatínið leysist upp í heitum vökva. Setjið blöðin beint saman við heitan vökva og hrærið vel saman þar til gelatínið hefur leyst upp.


Athugið: Ekki láta gelatínið sjóða


© Allur réttur áskilinn www.notando.is
SFH-Logo