Forsíða/ Námskeið/ Um Allt í köku/ Hafa samband
 
Flokkar - Bragðefni
Bragðefni - Limeolía 3,7ml HAZ
Bragðefni - Limeolía 3,7ml HAZ image
495 ISK
Á lager
Fjöldi:
Bera saman

Eiginleikar

Þyngd: 445.9459

Lýsing

Bragðefnin frá LorAnn Oils eru hreint út sagt frábær. Þau eru 3 - 4 sinnum sterkari en venjuleg bragðefni sem fást í matvöruverslunum svo örfáir dropar nægja í mikið magn af deigi, súkkulaði, sykurmassa ofl.

Limeolían er kjörin til þess að bragðbæta brjóstsykur, isomalt, súkkulaði, sykurmassa, kökubotna, krem, kökufyllingar, deig, konfektfyllingar og fleira.

Þar sem einn dropi af olíunni gefur mikið bragð er tilvalið að nota dropateljara til þess að stýra magninu betur.

Magn: 3,7 ml.

© Allur réttur áskilinn www.notando.is
SFH-Logo