Forsíða/ Námskeið/ Um Allt í köku/ Hafa samband
 
Flokkar - Bökunarmót
Bökunarbönd sem tryggja jafnari bakstur - Lítil 2 stk fjólublá
Bökunarbönd sem tryggja jafnari bakstur - Lítil 2 stk fjólublá image
2.550 ISK
Ekki til á lager
Bera saman

Lýsing

Lágmarkið afskurðinn sem verður til þegar botnar eru réttir af með bökunarböndunum frá Wilton. Böndin eru auðveld í notkun, vætið böndin og vefjið þeim utan um bökunarmótið. Bakið með böndin á mótinu. Rakinn í böndunum kemur í veg fyrir að mótin hitni eins mikið svo kakan bakast jafnar og verður því síður kúpt í miðjunni. Leiðbeiningar fylgja með.

Í settinu eru 2 bönd 88,9cm. fyrir 20-25cm bökunarmót.

© Allur réttur áskilinn www.notando.is
SFH-Logo